10 STAÐREYNDIR UM NBI
1 - NBI byggist á viðamiklum vísindarannsóknum
Dr. Kobus Neethling þróaði NBI með því að gera hugsnið af yfir 200.000 eistaklingum á ýmsum aldri og frá mörgum löndum. Áframhaldandi rannsóknir við fjölda háskóla og stofnanir eru ómissandi hluti af heilavísindum eins og þau standa nú.
2 - Heimsþekktir sérfræðingar stýra NBI
Dr. Neethling, sem Bandaríska líffræðistofnunin hefur viðurkennt sem einn af 500 „Áhrifamiklum leiðtogum“, leiðir NBI af miklum eldmóði. Það sem okkur finnst enn meira spennandi er það alþjóðlega teymi sérfræðinga og fagmanna sem deila þeim eldmóði og hafa kosið að tileinka sér NBI.
3 - NBI er ekki „ný uppfinning“ eða tískubóla
Meginreglurnar sem NBI byggist á voru uppgötvaðar á sjöunda áratugnum. Það sem gerir NBI vel heppnað er að með því eru flóknar vísindalegar mælingar sem hafa verið gerðar á löngum tíma teknar saman í einfaldar athuganir sem geta auðgað líf sérhvers karls, konu og barns í heiminum.
4 - NBI mun ekki reyna að breyta þér
Þú ert einstök mannvera og það sem þú hefur er fullkomið eins og það er.
NBI mun ekki uppfæra þig til „betri gerðar“, heldur veitir þér leiðbeiningar til að skilja þig sjálfa(n) betur og aðstoða við að fá „bestu niðurstöðu“ út úr núverandi gerð.
5 - NBI mun ekki mæla rétt eða rangt
NBI mælir ekki gott eða slæmt, velgengni eða mistök. Þegar þú tekur matið okkar koma engin neikvæð leyndarmál um þig í ljós, og jafnvel án þess að meta þig getum við veitt þér smá innanbúðarvitneskju: „Í þér er alls ekkert sem er lýsa má sem slæmu eða sem mun leiða til þess að þér mistakist.”
6 - Auðvelt er að hrinda niðurstöðum NBI í framkvæmd
Gríðarmiklum tíma og vinnu var varið í að þróa NBI sem tæki fyrir alla hópa.
Við erum stolt af því að notkunarleiðbeiningar okkar eru einfaldar og skýrar.
7 - NBI mun gagnast fyrirtækinu þínu og í einkalífinu
NBI hefur gert 17 mismunandi greiningar sem nýtast bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Við bjóðum viðeigandi lausnir fyrir starfsferil þinn, sambönd og námsmynstur og allt þar á milli. Við getum m.a.s. komið með ráðleggingar um
hvernig íþrótt þú ættir að stunda eða léttast um nokkur kíló fyrir sumarið.
8 - NBI mælir hughneigð frá unga aldri
Einn af stærstu kostum NBI er að rannsóknir okkar hafa þróast út í að gefa
ráð fyrir börn allt frá fjögurra ára aldri. Þú þarft ekki að bíða til að njóta
góðs af mati okkar.
9 - NBI virðir trúarskoðanir þínar
NBI var þróað til að sýna skoðunum þínum og gildum fyllstu virðingu.
Við erum stolt af því að í mati okkar er ekkert sem gæti gengið gegn því sem þú trúir á. Við erum vísindamenn sem mælum vísindalegar staðreyndir og deilum niðurstöðum okkar með heimsbyggðinni.
10 - NBI-matið má sníða að fjárhag þínum
NBI er ekki aðeins tæki fyrir þá sem betur mega sín. Minnsta fjárfesting í mati frá okkur kostar álíka mikið og gallabuxur eða peysa. Það er alveg sama hverjar tekjur þínar eru, við viljum deila kostum matsins með þér.
Dr. Kobus Neethling
Hefur sex háskólagráður, þar af tvær meistaragráður, doktorgráðu og Post-Doktor (cum laude) „in the intification and development of creative behavior“ frá frá háskólanum í Cape Town og Georgia-USA)
Hefur skrifað meira en 80 bækur, þar af af 3 aljóðlegar metsölubækur „Creativity uncovered“, „Very smart parents“ og „Am I clever or am I stupid“ sem selst hefur í meira en 200.000 eintökum.
More about Dr. Kobus Neethling:
Guinness World Record Holder: Co-author of “Making the Impossible possible” —the book of more than a 100 pages written in the fastest time ever —four and a half minutes
Has received 10 International Who’s Who Awards including Personality of the Year (2000); One of 2000 outstanding Scholars of the 20th century (1999: Cambridge England) and The International Who’s Who of Intellectuals Award.
Received the 1998 International Leadership Award from the Creative Problem Solving Institute—USA
Co-developer of the Hit TV show “ Out of the Box” — Winner of the 2007 „US International Film and Video Festival“ Silver Screen Award.
Dr. Kobus Neethling is one of the top 3 speakers in the world on the topics of creativity and innovation” —-as quoted in the program of the 12th European Conference on Creativity and innovation
Worked with national and international sports teams since 1993.